Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
neyðarástand vegna mengunar sjávar
ENSKA
marine pollution emergency
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Eftir að ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2850/2000/EB frá 20. desember 2000 um að setja ramma um samstarf innan Bandalagsins varðandi viljandi eða óviljandi mengun sjávar féll úr gildi 31. desember 2006 skal þessi ákvörðun taka til viðbragða við neyðarástandi vegna óviljandi mengunar sjávar fyrir milligöngu kerfisins.
[en] Following the expiry, on 31 December 2006, of Decision No 2850/2000/EC of the European Parliament and of the Council of 20 December 2000 setting up a Community framework for cooperation in the field of accidental or deliberate marine pollution this Decision should cover the response to accidental marine pollution emergencies through the Mechanism.
Rit
Stjórnartíðindi EB L 332, 28.12.2000, 1
Skjal nr.
32000D2850
Athugasemd
Áður gefin þýðingin ,bráðamengun sjávar´ en breytt 2010.
Aðalorð
neyðarástand - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira